Danmörk - Þróttur v Þór og frí!
Jó.
Í dag miðvikudag fer eldrar árið í æfinga- og skemmtiferð
til Danmerkur og verður þar í viku.
Þannig að hér með er skollið á vikufrí fyrir yngra árið og þá sem
ekki fara í ferðina.
Reyndar er eitt dæmi í kvöld: Þróttur - Þór á Valbirni kl.20.00.
8 strákar á yngra ári ætluðu að mæta og taka boltasækjarann - ekki
klikka á því.
Annars hvetjum við menn til að kíkja við og við á bloggið og fylgjast með
hvað er að gerast úti í danmörku.
Við eigum svo að eiga þrjá leiki fimmtudaginn 10.ágúst - en allt um það kemur á
bloggið miðvikudaginn 9.ágúst (sama dag og liðið kemur heim frá DAN).
Commentið ef það er eitthvað.
Verðum í bandi,
Ingvi og co.

1 Comments:
Góð kveðja til allra í DK..
Hrafnhildur (mamma Gylfa)
Post a Comment
<< Home