Miðvikudagurinn 22.mars!
Heyja.
Dagurinn í dag verður svona:
Eldra árið æfir á gervigrasinu kl.16.30-17.45.
(fær fyrri æfinguna þar sem það eru tvær árshátíðir í kvöld).
(og 90 mín hljóta að duga fyrir sturtu og almenna "sjæningu")!
(minni líka anton, jónmund og ása að mæta fyrr í boltana)!
Yngra árið æfir því kl.18.00 (strákar í laugarlækjaskóla)
og kl.19.00 (strákar í vogaskóla og langholtsskóla) inn í LANGÓ.
Reyna að vera mættir korteri fyrir æfinguna - og muna eftir
öllu dóti!
Vona að þetta komi ekki of seint.
Þið verðið duglegir að láta þetta berast.
Ok sör!
Ingvi og co.
3 Comments:
Ingvi ég er veikur og er búin að vera veikur næstum því í viku
bless í bili
ég er líka veikur og er búin að vera það aleg síðan á sunnudag eða rétt eftir að við komum úr ferðini....en ég kveð að sinni...veriði marg blessuð !
kv..Arnar Páll
Ég segi bara: ekki veikur í 3 ár! en vonandi jafnið ykkur sem fyrst, og komist á ballið í kvöld! annars bara klárir fyrir leikina á laugardaginn. aju. .is
Post a Comment
<< Home