Tuesday, March 21, 2006

Frí í dag!

Heyja.

Það er frí í dag, þriðjudag.
Erum hættir í höllinni - en förum að kýla á fleiri aukaæfingar,
og þá með ákveðnu skipulagi (t.d. séræfing í hornspyrnum o.þ.h.)

En endilega kíkið út í smá bolta - það er reyndar alveg svaðalega
kalt úti í dag - búið ykkur bara vel.

- Svo segjum við áfram Múslí í Músíktilraunum í kvöld! Bjarki Steinn er
í þessu bandi - látið endilega sjá ykkur - í Loftkastalanum kl.20.00 - 700kr inn.

- Liverpool er að keppa í kvöld í bikarnum. Leikurinn er á sýn kl.19.50!

- Nokkrir yngra árs leikmenn eftir að melda sig í ferðina! Drífa í því.

Fylgist svo vel með blogginu á morgun (mið) upp á hvernig planið verður!!
Veit af árshátíð Vogaskóla og Langholtsskóla - spurning hvort menn massi samt
ekki æfingu um 16.30 leytið!

Heyrumst.
.is

6 Comments:

At 5:27 PM, Anonymous Anonymous said...

Við eigum sem sagt að horfa á LFC kl 1950 og vera á Músíktilraunum kl 2000. Get það því miður ekki, klónvélin mín er biluð !

 
At 10:37 PM, Anonymous Anonymous said...

haha múslí komst ekki áfram og það var allt svenna að kenna

 
At 11:13 AM, Anonymous Anonymous said...

lélegt að kenna öðrum um flóki minn, maður segir bara kemur næst!

 
At 2:47 PM, Anonymous Anonymous said...

bjarka fannst það sjálfum

 
At 4:22 PM, Anonymous Anonymous said...

en svenna?

 
At 10:04 PM, Anonymous Anonymous said...

 

Post a Comment

<< Home