Leikir helgarinnar!
Heyja.
Hérna er miðinn sem allir fengu á æfingu áðan.
Verið endilega snöggir að heyra í mér ef þið komust
ekki á æfinguna.
Sjáumst.
.is
- - - - -
4.flokkur karla
31.mars ´06
Knattspyrnufélagið Þróttur
Reykjavíkurmót KRR
Gaurar!
Það eru 4 leikir hjá okkur á morgun, 1.apríl (ekki aprílgabb). 3 leikir v Fjölni á gervigrasinu okkar og 1 leikur við Fylki upp í Árbæ. Passið upp á félagann, passið að koma með allt dót í tösku, mæta á réttum tíma og undirbúa sig vel. Ok sör! Mætingar eru eftirfarandi:
Sjáumst í dúndur stuði,
Þjálfarar
Mæting kl.11.00 upp á Fylkisvöll – keppt frá kl.11.30 – 12.45:
Kristófer – Orri – Reynir – Tryggvi – Jóel – Þorleifur – Mikael Páll – Daði Þór – Anton Helgi – Davíð Þór – Sindri – Daníel I – Ágúst Heiðar –Daníel Örn – Matthías – Dagur.
- - - - -
Mæting kl.13.15 niður í Þrótt – keppt frá kl.14.00 – 15.15:
Anton – Snæbjörn – Símon – Jónas – Bjarmi – Aron Ellert – Ástvaldur Axel – Bjarki Þór – Daníel Ben – Gylfi Björn - Viktor. Kristján Einar – Árni Freyr – Arnþór Ari.
Mæting kl.14.40 niður í Þrótt – keppt frá kl.15.20 – 16.35:
Kristján Orri – Bjarki B – Einar Þór – Bjarki Steinn – Guðlaugur – Jakob F – Atli Freyr. Stefán Tómas – Arnar Kári – Úlfar Þór – Guðmundur A – Jón K – Anton S - Kormákur.
Mæting kl.16.00 niður í Þrótt – keppt frá kl.16.40 – 17.55:
Anton S – Stefán Karl – Arnar Már - Davíð Hafþór – Flóki – Arnar P – Tumi – Starkaður – Kristófer H – Gunnar B – Ágúst Ben – Hreiðar Árni – Jónmundur – Pétur Dan! – Óskar – Leó. Kevin Davíð – Hákon – Emil Sölvi – Elvar Aron
- - - - -
Meiddir / veikir / ? Ævar Hrafn – Ingimar - Davíð B – Arianit – Ingvar – Gabríel J.
p.s. minnum á Þróttur v Grindavík í kvöld upp í Egilshöll kl.19.00 – menn sem mæta fá að sjá um vítaspyrnur og aukaspyrnur á morgun!!
9 Comments:
Fer ekki fylkis leikurinn bráðum að koma?
spurnig um að hafa æfingu þar sem farið er yfir föst leikatriði
kannski að hafa æfingar með getuskiptingu
virkja talandann
hvenær kemur fylkis leikurinn
hæ......er æfing um helgina?
gulli
er æfing sunnudag
er æfing um helgina
jæja nu skuldaru nokkra leiki!!
Post a Comment
<< Home