Sunday, March 26, 2006

Ferðin!

Sælir.

Tek nánast copy/paste á etta! en ekki alveg:

Ferði yngra ársins til Þorlákshafnar heppnaðist einnig afar vel
nú um helgina. Að þessu sinni rúlluðu 22 strákar austur, 2 voru veikir
og um 6 komust alls ekki. Sem sé aftur nettur fjöldi, og ásamt strákunum
voru þjálfararnir 3-4 (egill t fékk afmælisfrí og eymi lét sjá sig þar sem kiddi
og egill skelltu sér til reykjavíkur til að tapa fyrir kr!).

Dagskráin var aftur pökkuð, en við náðum samt fullkomna dagskránnna síðan
um síðustu helgi. En veðrið var alls ekki eins :-( það var afar kalt út og rok eins
og ég veit ekki hvað. en við vældum það nú ekki (nema sumir) og tókum 2 útiæfingar
ásamt 2 inniæfingum og tókum vel á því - og nokkrir frekar þreyttir enda kepptu
á móti Fylki á laugardaginn.

Ghana (anton-danni-arnþór-matti-arnar kári) vann innanhúsmótið með naumindum! Ástralía fylgdi rétt á eftir. Perú kom svo og loks Finnland.

Við tókum aftur fullt af keppnum og veittum fullt af verðlaunum:

- Stebbi vann snuddukeppnina.
- Anton Sverrir vann teygjukeppnina.
- Árni vann þróunarleikinn.
- Diddi tók steinn-skæri-blað-leikinn.
- Krissi hélt oftast á lofti með hakkisakk.
- Krissi vann líka hittnikeppnina.
- Kristófer vann vítaspyrnukeppnina.
- Danni var markahæstur á mótinu.
- Anton Sverrir fékk á sig fæstu mörkin.
- Mikki og Matti voru grófastir í spilinu!
- Stebbi og Nonni tóku flesta klobbana.
- Hákon átti flottasta fagnið.
- Krissi átti flottasta markið.

En skemmtileg ferð.
Vona að menn hafi verið sáttir.
og svo bara næsta ferð á Laugarvatn í lok maí :-)

.is

1 Comments:

At 10:51 PM, Anonymous Anonymous said...

Takk fyrir góða ferð og man er ég SEXY !

 

Post a Comment

<< Home