Föstudagurinn 2.des!
Heyja.
Á morgun, FÖSTUDAG, er venjuleg æfing hjá yngra árinu á öllu gervigrasinu kl.14.30 - 16.00. Spilað verður 11 v 11 og svo tekinn powerade keppni í lok æfingar.
En hjá eldra árinu er smá tilbreyting: við tökum Útihlaup – Sund og Pedsu!
Við ætlum að hittast niður í Laugardalslaug kl.16.00, taka smá skokkhring, fara svo í pottinn og loks í “pedsugúff” á Trocadero. Allt búið um kl.18.30.
Allir að mæta með hlaupadót/hrein föt, sund dót og svo 1100kr fyrir gúffið og sundið. Við tökum svo örugglega laugardalsmótið í “Sparki”.
- - - - -
Á sunnudaginn er svo er leikur við KR hjá öllum.
Sjáumst hressir,
Ingvi, nafnar og rest
0 Comments:
Post a Comment
<< Home