Miðvikudagurinn 30.des!
Heyja.
Það kom eitthvað seint áminningin um æfingarnar í dag og í gær.
gleymdi líka að heyra í mönnum sem ekki sáust um helgina. En það var
samt mikið að gerast - handboltamót og messur ofl.
Alla veganna, massa nett fótboltaveður í dag. Líka afar skemmtilegt veður
til að hlaupa 10 kílómetrakvikindi! Jamm - tók þá í nefið!
- - -
Á miðvikudaginn (30.nóv - síðasta dag nóvember) keppir hluti yngra ársins við Fjölni upp í Egilshöll - en aðrir æfa með eldra árinu á venjulegum tíma kl.16.30 á gervigrasinu (og keppa svo við Fjölni næsta miðvikudag - 7.des).
Næsta sunnudag keppa samt allir líka við KR. Sem sé mikið að gera!
Muna að undirbúa sig vel
Og láta vita ef þið komist ekki.
Sjáumst hressir, Ingvi – Egill – Egill og Kiddi.
Leikir v Fjölni:
• Núna á miðvikudaginn (30.nóv) – mæting Kl.15.30 upp í Egilshöll . Búið um kl.17.2 0:
Kristján Orri – Kristófer – Arnar Kári – Arnþór Ari – Jón Kristinn – Daði Þór – Árni Freyr – Stefán Tómas – Úlfar Þór – Þorleifur - Davíð Þór - Kormákur – Kristján Einar - Mikael Páll – Jóel.
• Næsta miðvikudag (7.des) – mæting Kl.15.30 upp í Egilshöll . Búið um kl.17.20:
Anton Sverrir – Orri – Stefán – Guðmundur – Reynir – Tryggvi – Daníel I – Dagur – Ágúst H – Anton H – Arianit – Elvar A – Emil S – Gabríel J – Hákon – Ingvar – Kevin D – Matthías – Sindri.
5 Comments:
Getur gaurinn sem bloggaði á föstudaginn bloggað einhvern tíma aftur...já svo kemst ég ekki á æfingu...mér er illt í ilinni
í alvöru talað, voruði að fíla greinina hans eyma? ég meina, hann kom hvorki með feitletrun né undirstrikun, og allt var í einum lit! frekar lélegt! .is
Hann var með góða stafsentingi.
hahaha.......þetta er pottþétt Eymi sem skrifaði ,,Getur gaurinn sem bloggaði á föstudaginn bloggað einhvern tíma aftur...já svo kemst ég ekki á æfingu...mér er illt í ilinni " hann skrifaði undir nafninu Hmm
Eymi... farðu að læra ! Og hættu að kommenta undir fölsuðu nafni!
Post a Comment
<< Home