Saturday, September 03, 2005

Æfingin í gær!

Jebba.

Það var massa æfing í gær. 56 manns létu sjá sig. söknuðum
um 10 stráka. Þeir verða vonandi klárir í næstu viku.

En þetta var sem sé síðasta grasæfingin. Byrjum örugglega á fullu
á gervigrasinu í næstu viku - sumir blóta því en aðrir fíla það alveg.

Við splæstum á ljúfengan Tuma drykk og nett carmel súkkulaði (egill fékk
sér tvö stk).

Eldra árið fékk að bleyta yngra árið aðeins. --Sjá hér-- Sumir blotnuðu meira en aðrir en
þetta var massa stuð og engin leiðindi á eftir. Yngra árið bíður nú bara í ár eftir
að fá að vera hinum megin við línuna!

Svo byrjar haustmótið í næstu viku - svo styttist í haustferðirnar okkar og uppskeruhátíðina.

Aju

1 Comments:

At 11:55 AM, Anonymous Anonymous said...

OKey , þetta var ekki þþægilegt :O:O:O:O haha:D

 

Post a Comment

<< Home