Saturday, September 03, 2005

Kveðjustund!

Jamm.

Í gær var formlega síðasta æfingin hans Eyma. Það verður
slæmt að missa "kjappann" en audda lætur hann nú eitthvað
sjá sig í september.

Tvíburarnir Magnús og Tómas kvöddu okkur líka í gær. Þeir eru að
fara til London í ár. Skella sér í skólabúning í skólann og fara á Fullham leik!
Líka leiðinlegt að missa þá en þeir verða mættir aftur að ári.

- Hér er mynd af snillingunum!

Annars er það bara haustmótið hjá okkur í sept og svo haustferðir.
heyrumst.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home