Friday, April 22, 2005

Föstudagurinn 22.apríl!

Sælir strákar.

Það eru æfingar á venjulegum tíma í dag, föstudag.
(yngri 16.30 og eldri 17.15).
En við kíkjum örugglega á tennisvöllinn.

Þannig að best er að koma í gervigrasskóm eða hlaupaskór+takkaskór.
Við tökum smá skokk í byrjun.

Mætum nú vel - látum félagann vita.
Sérstaklega þeir sem hafa lítið mætt að undanförnu.

Sjáumst hressir í kvöld.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home