Sunday, March 13, 2005

Úrslit og myndir frá föstudeginum!

Hey.

Það var vel tekið á því á föstudaginn. Plássið var ekki mikið en
leikmenn og foreldrar létu það ekki á sig fá! 43 strákar mættu og
29 foreldrar/frændur/systkini. 72 að keppa á hálfum velli! algjör snilld!

En úrslitin voru þessi:

1.sæti: LIÐ 2.
.
2.sæti: LIÐ 4.
.
3.sæti / 4.sæti: LIÐ 5 og LIÐ 6 (sem var jafnframt valið nettasta lið keppninnar).
.
5.sæti: LIÐ 7.
.
6.sæti: LIÐ 3.
.
7.sæti: LIÐ 1.

Það sýndu margir góða takta og er pottþétt að við endurtökum þetta í vor!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home