Sunday, March 13, 2005

Leikir við Fjölni!

Sælir.

Á sunnudaginn, 13.mars, eru tveir leikir við Fjölni á gervigrasinu okkar.

Mætingarnar í leikina eru eftirfarandi:

Mæting kl.12.00 niður í Þrótt á sunnudaginn – spilað frá 12.30 – 13.30:
Snæbjörn - Haukur – Ívar Örn – Ágúst – Þröstur – Lúðvík Þór – Daði – Daníel – Gunnar Ægir – Hafliði – Ingólfur U - Sigurður Einar – Sveinn Óskar – Óttar Hrafn – Pétur Hjörvar – Róbert.

Mæting kl.13.00 niður í Þrótt á sunnudaginn – spilað frá 13.30 – 14.30:
Ragnar – Aron Ellert - Bjarki S – Gylfi - Bolli – Atli Freyr - Arnar Páll – Tumi - Davíð H – Hafþór S – Bjarki Þór – Óskar – Ágúst B – Atli Óskar – Flóki – Gunnar Björn – Davið B – Viktor – Pétur D – Guðlaugur.

Láta vita ef þið komist ekki. Allir að mæta á réttum tíma!
Sjáumst hressir!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home