Leikur v Víking!
Sælir.
Á mánudaginn keppa tvö lið við Víking. Og seinna í vikunni keppa önnur tvö lið við Fylki og/eða FH.
Á mánudaginn er sem sé engin æfing, en í staðin hreyfum við okkur á þriðjudag eða miðvikudag (auglýst betur á mán – menn þurfa að vera vakandi!).
Mæting stundvíslega kl.15.30 niður í Þrótt á mánudaginn – spilað frá 16.15 – 17.30:
Mæting stundvíslega kl.17.00 niður í Þrótt á mánudaginn – spilað frá 17.30 – 18.45:
Ragnar – Brynjar – Tómas Hrafn – Einar - Ævar Hrafn – Jökull – Hákon Arnar – Baldur – Ingólfur U – Matthías – Jakob F - Ástvaldur – Einar Þór – Auðun – José – Símon – Magnús I.
Allir aðrir leikmenn spila svo seinna í vikunni.
Heyrumst,
Ingvi – Eymi og Egill.
p.s. Munið: Þróttur – KR í deildarbikarnum á morgun, sunnudag kl.19.00 upp í
Egilshöll.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home