Saturday, January 15, 2005

Bíóferð!

Á morgun sunnudag getum við skellt okkur í bíó á
nýju Jim Carrey myndina; Lemony Snicket, a series
of unfortunate events. Hún er nett ævintýra - og gamanmynd.

Myndin hefst kl.15.00 í Laugarásbíó þannig að gott er að vera kominn aðeins fyrr.

og það kostar ekki nema 500kr inn.

Það er sem sé engin æfing á morgun, sunnudag.
Sjáumst sem flestir.

1 Comments:

At 2:26 AM, Anonymous Anonymous said...

ÉÉÉÉgggg er til í bíó!!!

yeah!

 

Post a Comment

<< Home