Fyrsta æfing árið 2005!
heyja.
það var þokkalega kalt á fyrstu æfingu ársins. þar að auki
kom ég með leiðindahlaup og vesen sem fóru ekkert sérstaklega
vel í mannskapinn! að sjálfsögðu var smá snjór á vellinum, hvað annað.
en það var nú bara kallinn sjálfur sem var í tæklingunum. alla veganna á
eldra árs æfingunni. fékk ekki að vera með á hinni.
en það mættu um 25 stykki á hvora æfingu. svona allt í lagi. 10 strákar
forfallaðir og heyrði ég í nokkrum.
mætingarlistum fyrir desember og allt fyrsta tímabil (okt-nóv-des) var dreift
og reyni ég að henda þeim á netið sem fyrst.
annars eru æfingar á morgun, föstudag, á vanalegum tíma.
yngra ár kl.16.30.
eldra ár kl.17.15.
sjáumst hressir á morgun.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home