Monday, December 20, 2004

Síðasta æfing fyrir jól!

Hey hey.

Já í dag, mánudag, er síðasta æfing fyrir jól. Við náum ekki að
taka leiki á morgun eins og stóð til. En við lifum það alveg af. Komum
bara sprækir til leiks í Rvk-mótinu innanhús 28.des næstkomandi.

En eins gott að allir mæti í dag. Verið duglegir að draga alla á æfingu.

- Yngra árs æfingin er kl.15.00
og
- Eldra árs æfingin er kl.16.15.

Sjáumst allir!!
.is , .esl (ekki eins töff) og .eb (alveg off)

2 Comments:

At 12:59 AM, Anonymous Anonymous said...

Mér finnst .eb alveg töff!

Var einmitt að heyra að Ebikistan væri að fara að nota það sem url-endinguna á heimsíðunum í Ebikistan!


Tóndæmi:

http://www.kranzhchawovh.eb

----> mér finnst þetta alveg töff url!



.... já og Ingvi, ef þú skildir þetta ekki:

url = slóð á heimasíðu


Hins vegar er .esl algjör horbjóður og ég ætla ekki einu sinni að fara út í .is (nei nei... ég er alls ekki að segja að það sé orðið þreytt!)

já og bless 70 minutur : /


kv. Egill!

 
At 11:42 AM, Anonymous Anonymous said...

Flott mál og Gleðileg Jól......

kv. stymminn

 

Post a Comment

<< Home