Wednesday, December 15, 2004

Jólakvöld + Leikur!

Leikur við Fjölni í dag, miðvikudag!

Mæting kl.15.30 upp í Egilshöll miðvikudaginn 15.des hjá eftirfarandi leikmönnum
– spilað frá 16.00-17.00:

Anton - Snæbjörn - Ævar Hrafn - Aron Ellert - Bjarki B - Bjarmi - Ingimar - Gylfi - Jakob Fannar - Símon - Ástvaldur - Arnar Már - Arnar Páll - Bjarki Steinn - Einar Þór - Hermann Á - Bolli - Viktor.

- - - - - - - - - -

Jólakvöld 4.flokks karla og kvenna!

Í kvöld, miðvikudagskvöldið, 15.des , ætlum við að koma okkur í jólastemmninguna og vera með jólakvöld niður í Þrótti.

Dagskráin byrjar kl. 19.00 og stendur til um kl. 21.00.
Kvöldið er fyrir leikmenn í 4.flokki karla og kvenna, auk myndarlegra þjálfara!

Dagskrá:
• Glens og grín
• Söngur – Bjöggi og Dögg
• Atriði frá flokkunum!!
• Vídeómynd með þjálfurum
• Upplestur!
• Kakó og piparkökur
• Hin árlega spurningakeppni milli flokka
• Jólahugvekja

Alger skyldumæting.
9 dagar til jóla!
Þjálfarar og foreldraráð

0 Comments:

Post a Comment

<< Home