Nýtt spilasystem!
Hey hey.
Þvílík mæting í dag enda stefndum við á nýtt spilasystem sem fól í sér að leikmenn spiluðu 6-7 leiki en alltaf með nýjum samherjum! svo yrði talið í lok æfingar hver hefði sigrað oftast.
Náði því miður ekki að redda tölvuforriti til þess að skipta í liðin í hvert skipti, en stóð mig ansi vel þrátt fyrir það! vorum reyndar með tvo mismunandi velli (stór mörk - lítil mörk). athugum það næst. það mættu 44 strákar - við skiptum í 4 lið og náðum 6 10mínútna leikjum.
Gos var í verðlaun og veðrið var lala!
hér gefur að líta efstu menn:
1.sæti: Valtýr - 6 sigrar.
2.sæti: Vilhjálmur - 5 og 1/2 sigrar.
3.sæti: Freyr - 5 sigrar.
4.sæti: Pétur Hjörvar - 4 og 1/2 sigrar.
5.sæti: Davíð Hafþór - Baldur - Jökull - Sigurður Einar - Ívar Örn - José - Ingimar og Snæbjörn - 4 sigrar.
tökum þetta pottþétt aftur (og þá mæta vonandi aðstoðarþjálfararnir!)
aju.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home