Sunday, December 12, 2004

Sunnudagurinn 12.des

Hey.

13 dagar til jóla!

Nýtt system á spilaæfingunni í dag. Við munum draga í ný lið í hverjum
leik. Við tökum um 7-8 leiki þannig að það gæti tekið smá tíma að draga
fyrir hvern leik. en við reddum því alveg.

látið alla mæta:
sunnudagur kl.12.30-14.00.
gervigrasið.

Sjáumst,
ingvi (ekki í prófum), eymi (enn í prófum) og egill (í prófum en lærir ekki fyrir þau).

1 Comments:

At 11:48 AM, Anonymous Anonymous said...

"eymi (enn í prófum) og egill (í prófum en lærir ekki fyrir þau)."


Kaða böll er'etta????

ég skora hér með á Eyma í meðaleinkunnarkeppni!!

.... þorirru gamli?


kv. Egill "með meðaleinkunn uppá 9,5" Björnsson

 

Post a Comment

<< Home