Tuesday, May 05, 2009

Þrið!

Sælir tappar.

Sorrý hvað þetta kemur seint inn - Smá breyting á planinu. Það er frí í dag, þriðjudag hjá öllum - engin yngra árs æfing, og B liðs leikurinn v Víking verður á morgun, miðvikudagskvöld. Verið endilega snöggir að láta þetta berast.

Í kvöld er samt hægt að kíkja niður í Þrótt á Arsenal v Man.Utd í meistaradeildinni, væntanlega svaðalegur leikur - kl.18.30 í stóra salnum (líka hægt að kíkja á æfingaleik hjá mfl v aftureldingu upp í mosó á sama tíma)

Set svo liðin og planið fyrir morgundaginn inn seinnipartinn.
Ok sör,
Ingvi - Teddi og Sindri.

- - - - -

0 Comments:

Post a Comment

<< Home