Friday, May 01, 2009

Helgarfrí!

Sælir hómís.

Bara nokkuð sprækir áðan - tókum vel á því fyrir helgina - sluppum við mestu rigninguna. Fékk samt enga hnefa fyrir pokadjúsinn :-(

Við erum að tala um helgarfrí - hafið það bara massa gott. Hvetjum ykkur samt að hreyfa ykkur aðeins annað hvort á laug eða sun! A liðið keppir nefnilega v Víking á mánudagskvöld (en aðrir mæta á æfingu). Einnig í næstu viku: B liðs leikur v Víking, bíóferð, mætingarnar klárar, seinni leikirnir í meistaradeildinni, "test" og "ekvað" fleira "kaffi"!

Kallinn farinn í bústað. Krikkett og læti.
Laters,
Ingvi, Teddi og Sindri.

- - - - -

3 Comments:

At 5:35 PM, Anonymous Jovan said...

eiga ekki myndinar sem þú tókst af okkur á æfingunum þegar ú og teddi voruð að byrja að þjálfa okkur að vera komnar á þróttur.is ?

 
At 12:08 PM, Anonymous ingvi said...

5 leiðindastig á jovan! en þetta er auðvitað rétt, og lélegt að það sé ekki komið.

 
At 1:01 PM, Anonymous elvar said...

hvenar koma liðin??
fyrir leikin á móti víking??:D

 

Post a Comment

<< Home