Thursday, April 16, 2009

Fös - síðasta æfing fyrir leik!

Bledsen.

Nett æfing áðan hjá yngri, soldið löng en það slapp vonandi. Boltinn var nánast límdur á lærunum á Nonna og Nizzari, sem tóku drykkina í dag. Tók létta "hárþurrku" á nokkra áðan, látum það ekki endurtaka sig :-/

Á morgun, föstudag, er síðasta æfing fyrir leik, létt spilæfing hjá gamla (hálftíma seinna en vanalega):

- Fös - Æfing - Allir - Gervigrasið - kl.16.00 - 17.15.

Mjög mikilvægt að allir mæti, en ef þið komist ekki, látið þá Tedda vita (824-7724).
Svo er A v Leikni kl.13.00, B v Leikni kl.14.20 og loks C v Leikni kl.15.40 - allt á laugardaginn og allt á gervigrasinu okkar :-)

Klárum etta dæmi,
Ingvi @ london, Teddi og Sindri.

- - - - -

7 Comments:

At 11:51 PM, Anonymous Anonymous said...

hárþurka?

 
At 12:34 AM, Anonymous ingvi said...

hárþurrka: að skamma og garga á einhvern svo hátt og harkalega að hárið á viðkomandi sveiflast aftur eins og hann sé að nota hárþurrku! veit - set orðabók inn fljótlega.

 
At 7:47 AM, Anonymous Anonymous said...

hæhæ æeg kemmst ekki á leikinn á morgun (laugardaginn) því að ég er að fara í sumarbúðstað en kem sammt á æfingu í dag (föstudagur)

k.v KRISTJÓN GEIR

 
At 2:27 PM, Anonymous Marteinn Þór said...

kemst ekki á æfingu í dag

 
At 2:58 PM, Anonymous Jónas said...

Kemst ekki á æfingu í dag er að fara í fermingaræfingu kl 5.

 
At 4:59 PM, Anonymous Benjamín said...

kemst ekki á leikinn því að ég er veikur heima.

 
At 2:58 PM, Anonymous Anonymous said...

komst ekki á æfingu á föstudaginn var að gera mig til fyrir að fara í sumarbúðstaðinn

kv kristjón geir

 

Post a Comment

<< Home