Mið!
Sælir piltar.
Og sorrý hvað þetta kemur seint - tafðist við meistaradeildargláp.
En morgundagurinn (mið) verður þannig að hluti eldra ársins æfir á venjulegum tíma, en aðrir á eldra ári keppa við Víking aðeins seinna. Frí er hjá flestum á yngra ári (nema þeir sem ekki komust á æfingu í dag, þeir eru velkomnir á æfingu á morgun - og svo keppa þrír með B liðinu). Planið er þá svona:
- Æfing - Eldra ár - Gervigras - kl.16.30 - 18.00:
Hörður Sævar - Jovan - Njörður - Aron Bj - Anton Orri - Birkir Már - Birkir Mar - Bjarki L - Sveinn Andri - Jón Konráð - Daði - Elvar Örn - Þorsteinn Eyfjörð + Bjarni Pétur - Logi - Daníel Þór - Sigurður S - Sigurjón - Sölvi.
- B liðs leikur v Víking - Mæting kl.18.10 niður í Þrótt (klefa 2) - keppt við Víking frá kl.19.00 - 20.15:
Kristófer Karl - Daníel L - Páll Ársæll - Aron Br - Arnar - Árni Þór - Birkir Örn - Brynjar - Björn - Ólafur Guðni - Pétur Jóhann - Stefán Pétur - Þorsteinn Gauti - Hörður Gautur - Viktor Snær.
Undirbúa sig vel fyrir leikinn, mæta á réttum tíma og með allt dót. Væri gott að fá staðfestingu um að þeir komi á leikinn sem voru ekki á æfingu í gær! Allir aðrir eru svo auðvitað velkomnir að horfa á leikinn (jafnvel nammipoki á bekknum).
Heyrið í okkur ef það er eitthvað.
Ingvi og Teddi.
- - - - -
8 Comments:
Ég kem:D
Kemst ekki á æfingu í dag. Er að fara í Skálholt vegna fermingarfræðslunni.
Kv. Anton Orri
hvar er ég ?
klassi björn, heyrir kannski í gauta fyrir mig. okey anton. þú ert í fríi í dag nonni!
Ég talaði við Gauta og hann og ég veit ekki hvort hann koma, held það:D
Ég ætla ekki að æfa fótbolta í vetur og keppi ekki leikinn í dag
já ingvi sé það núna ég er í fríi :) las ekki allt í morgun :)
gauti - kíktu nú alla veganna á eina æfingu einhvern tímann þegar þú ert alveg laus og við röbbum saman, ekkert stress. en yrði afar slæmt að missa þig. nonni - ætlaði svo að boða þig í leikinn og hringdi 9 sinnum í heimasímann! en varst kannski upptekinn.
Post a Comment
<< Home