Helgin!
Sælir vener.
Þótt ég hafi verið svona á æfingu áðan í marki þá lenti mitt lið í neðsta sæti :-( held samt að það hafi verið út af því að við tókum svo vel á í hlaupinu!
Helgin verður þannig að yngra árið tekur þátt í grunnskólamóti KRR á morgun, laugardag, upp í Egilshöll (á vegum síns skóla).
Eldra árið tekur aftur á móti massa innanhúsæfingu í MS (íþróttahúsi menntaskólans við sund - hljótið að finna það) kl.10.00 - 11.30 á sunnudaginn.
Verið duglegir að láta það berast, það vantaði nokkra á eldra ári áðan. Þeir sem ekki eru að keppa í mótinu á morgun eru velkomnir á æfinguna.
Heyrið annars í okkur ef það er eitthvað.
Annars sjáumst við á morgun og sunnudag.
Góða helgi.
Ingvi og Teddi.
- - - - - -
2 Comments:
Mér fannst þú góður í marki Ingvi bara svo að þú vitir það :-)
af hverju koma ekki leikskýrslunar á ksi.is
Post a Comment
<< Home