Thursday, March 08, 2007

Fredag!

Sæler.

Það er sem sé chill í dag, fimmtudag. vona að það sé "clear".
enda líka frekar pirrað veður (er samt að detta í átta kílómetrana
með smalanum í nýju hlaupaskónum).

En við æfum allir saman á morgun, föstudag:

- Æfing kl.16.00 - 17.30 á öllu gervigrasinu.

Reynum að undirbúa okkur aðeins undir Breiðabliks-leikina á sunnudag.
"Bíttum" hópnum upp í þrjár stöðvar (nei þið getið ekki verið allan tímann
á minni stöð). þessi var slappur. (og já daði, sér varnaræfing fyrir þig).

Alla veganna,
Sé ykkur á morgun,
Ingvi og hans dyggu hjálparsveinar.

6 Comments:

At 5:41 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæhæ þegar við förum til spánar geturm við fara costa blanca cup, stærsta mótið á spáni

 
At 7:28 PM, Anonymous Anonymous said...

Já getum við farið á Costa Blanca Cup á Spáni, þetta er sko rosalegt mót

klikkið á þetta eða skrifiði þetta í tölvunni hjá ykkur og skoðið myndbandið
http://www.costablancacup.com/principal/principal.aspx?culture=en-US

 
At 7:33 PM, Anonymous Anonymous said...

Sko það koma lið frá öllum þessum löndum
ALGERIA, ANDORRA, ARGENTINA, AUSTRIA, BELGIUM, BOSNIA-HERZEGOVINA, BRAZIL, CHILE, COLOMBIA, COSTA RICA, DENMARK, ENGLAND, ESTONIA, FINLAND, FRANCE, GERMANY, GREECE, HUNGARY, ICELAND, ISRAEL, ITALY, JORDAN, MEXICO, NIGERIA, NORWAY, MOROCCO, THE PHILIPPINES, PANAMA, PERU, POLAND, PORTUGAL, RUMANIA, RUSSIA, SAUDI ARABIA, SCOTLAND, SPAIN, SWEDEN, U.S.A, VENEZUELA, WALES.

 
At 8:29 PM, Anonymous Anonymous said...

Hugsa Costa Blanca gaur. Við erum búnir að bóka ferð og allt það stöff. Við förum auk þess líka á Rey Cup og þetta er miklu dýrara líklega ?!?!?!?;o/

 
At 2:40 PM, Anonymous Anonymous said...

þetta er heldur ekki á sama tíma þetta er í júlí en við förum í júní

 
At 3:49 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ kemst ekki á æfingu er að fara á skíðaæfingu:( ólíklegt að ég komi á morgun.
kv.Högni H.

 

Post a Comment

<< Home