Thursday, April 20, 2006

Halló halló!

Sælir drengir.

Og gleðilegt sumar, takk fyrir veturinn.
gleymdi að segja þetta við nokkra í dag.
þurfti líka að rjúka í leik þannig að ég missti
af heilum tveimur leikjum :-(

En það voru sem sé 4 leikir í dag. Mætingin var betri
en í síðustu tveimur leikjum, en samt vantaði um
15 leikmenn. Þetta hafði kannski mest áhrif á síðasta leikinn
við KR en vonum að þetta sé alveg að koma.

Við unnum einn leik örugglega, gerðum eitt svaka jafntefli og töpuðum
tveimur, einum undir lokin og öðrum stórt!

Við reynum að henda öllu um leikina fyrir æfingu á morgun.
En annars sjáumst við sprækir á æfingu. Allir að mæta - og allir
búnir að kíkja aftur á nike síðuna!

Later.
Ingvi og co.

1 Comments:

At 10:16 PM, Anonymous Anonymous said...

Gott að byrja sumarið á svona snilldar leik hjá A-liðinu

 

Post a Comment

<< Home