Halló halló!
Sælir.
Það voru 4 leikir í gær hjá okkur á gervigrasinu.
15 leikmenn létu ekki vita að þeir kæmust ekki á síðustu æfingu fyrir leik.
Ég sendi 16 sms á föstudagskveldinu til að athuga með leikmenn.
Það vantaði svo 22 leikmenn í leikina.
7 leikmenn létu mig vita samdægurs að þeir kæmust ekki í leikina.
Við töpuðum tveimur leikjum með einu marki, einum leik með tveimur
mörkum og einum leik með fimm mörkum.
Ímyndið ykkur hvernig leikirnir hefðu farið hefði allt verið klárt á leikdag
og að við hefðum verið með full mönnum lið!
Veikindi, ferðalög og önnur forföll skiljum við alveg fullkomlega.
EN VIÐ ÞURFUM AÐ TAKA OKKUR Á!
Það er bara þannig.
Skýrsla um alla leikina kemur á mánudagsmorgun.
Aju
2 Comments:
Ef að skýrslan um leikina á að koma á mánudaginn þá kemur hún svona í fyrsta lagi eftir páskafríið
ég setti comment á leikinn ´naði ekki að hringja þa lét ég vita...er það ekki?
Post a Comment
<< Home