Tuesday, April 11, 2006

Laugar!

Heyja.

Ice Age var nett í dag - og ánægður með mætinguna.
líka ánægður með kidda og egil að smyggla snúð og
kókómjólk inn fyrir mig!

En á morgun, miðvikudag, verður létt æfing í Laugum, og sund á eftir:

- Mæting rétt fyrir kl.13.oo niður í Laugar hjá öllum með 200kr.

Ef það verður metmæting þá reddum við því bara, en einhverjir
eru að fara í frí, og einhverjir þegar farnir í frí.

En munið eftir innanhúsdóti og sunddóti. Tökum smá pott eftir æfinguna.
og svo bara páskafrí!

Sjáumst hressir á morgun,

kv
ingvi og co.

6 Comments:

At 7:29 PM, Anonymous Anonymous said...

Hey, Ingvi kemst ekki á morgun, er að fara í ferðalag

 
At 10:53 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég Kemst ekki því ég er að fara vestur

 
At 1:00 AM, Anonymous Anonymous said...

Ingvi, þú veist að snúður og kókomjólk er ekki hollt...og þú veist að það er sjoppa í bíóinu?...er þröngt í búi eða?

 
At 1:32 AM, Anonymous Anonymous said...

Hann lét mig borga og setja snúðinn í hettuna (á peysunni minni) til að smygla'essu inn !

Svo það gæti verið satt sem maður er að heyra að hann sé dottinn í spilafíknina líkt og Rooney og Eiður félagar okkar. Maður veit aldrei með þessa fótboltapjakka !

 
At 3:40 PM, Anonymous Anonymous said...

mér finnst nú eymi commenta hér full oft miðað við að hann sé ekki fullgildir meðlimur í þjálfarastaffinu!! eða hvað. .is

 
At 6:45 PM, Anonymous Anonymous said...

Jónas er heldur ekki í þjálfarastaffinu!

 

Post a Comment

<< Home