Og þá hefst tímabilið!
Sælir strákar.
Þá er komin tími til að byrja á nýjan leik.
Við vorum ekkert að stressa okkur á að byrja í
dag, mánudag, enda bara búnir að slaka á í tvær
vikur.
Við ætlum að byrja á fimmtudaginn kemur (20.okt) með
smá kynningarfundi upp í Langholtsskóla. Fundurinn hefst kl.18.30
og stendur til um kl.19.30. (salurinn niður í þrótti er aldrei laus).
Allir að koma með 300kr fyrir efniskostnaði og hressingu!
Svo er fyrsta æfing vetrarins á föstudaginn kl.14.45 á gervigrasinu.
- - - - -
Ok sör.
Verið svaðalega duglegir að láta þetta berast.
hlakka til að sjá ykkur á fimmtudaginn
ingvi og co.
- - - - -
Ég ætla svo að "dobbla" eftirtalda að sjá um að allir séu klárir á vikunni.
Vona að þeir standi sig:
8.bekkur: Langó - Pétur Dan. Vogó - Bjarki Steinn. Laugó - Anton.
7.bekkur: Langó - Mikael Páll. Vogó - Kristján Orri. Laugó - Matthías.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home