Monday, October 10, 2005

Hreyfing!

Jamm

Hérna er smá prógramm fyrir ykkur í fríinu.
Bara hollt fyrir ykkur!
Endilega gera alla veganna þrennt af þessu hér fyrir
neðan:

- - - -

Útihlaup: 10 mín skokk. 5 mín 90% hraði. Teygjur 10 mín.
Sund: 6 * 25metrar + pottur.
“Skólavallafótbolti”: Hittast út í einhverjum skóla og taka 5 v 5.
Halda á lofti: 10 mín með löbbunum + 5 mín með hausnum. Fá einhvern í fótboltatennis.
Göngutúr: Taka 30 mínútna labbitúr.

Hjólreiðatúr: Enn engin snjór þannig endilega nota tækifærið og hjóla niður í bæ eða eitthvert.
200 magaæfingar + 50 armbeygjur + 30 bakæfingar + 40 hopp.


- - - - -

Sjáumst svo í næstu viku!

0 Comments:

Post a Comment

<< Home