Tuesday, August 30, 2005

Miðvikudagurinn 31.ágúst!

Jamm.

Síðasti dagur ágúst mánaðar. So bara september. Jebba.
Svona verður planið á morgun, miðvikudag, ...

... fyrir yngra árið:

Blak!

Held það nú. Við munum hjóla á geggjaðan strand-blak-völl rétt fyrir utan hverfið og
taka mót. Það er mæting kl.15.30 niður í Þrótt á nettu hjóli. Það tekur svona
15 mín að hjóla á völlinn. Ef veðrið verður crazy þá breytum við planinu og tökum æfingu
í staðinn. Fylgjast með blogginu ef það gerist. Annars bara mæta í íþróttadóti og taka jafnvel með 200kr fyrir powerade drykk! Sjáumstum.


... fyrir eldra árið:

Myndakvöld!

Mæting kl.20.00 niður niður í Langholtsskóla (gengið inn hjá bakaríinu þar sem mega skutlan vinnur). Mæta með 500kr fyrir pedsu. Svo kíkjum við á massa myndasýningu þar sem þessar myndir sjást meðal annars: - "hver er of cool fyrir rauða jakkann" - "jesús hvað ég er flair" - "drífum okkur í góða pastað á hótelinu" Svo geta líka einhverjir mætt með myndaalbúmin sín.

Látið alla vita. Sjáumst sprækir.

- - - - -

Svo kveðju æfing fyrir Eyma á fim eða fös auk vatnsblöðruhendingu á yngra árið :-)

2 Comments:

At 9:20 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég er búinn í skólanum 15:20 þannig að ég reyni að komast!

 
At 11:09 AM, Anonymous Anonymous said...

við bíðum til um 15.45. ok sör. ingvi

 

Post a Comment

<< Home