Þriðjudagurinn 26.nóv
heyja.
það voru nettar æfingar í gær í snjónum.
hitabræðslan á þróttaravellinum að gera gott
mót!
það mættu 29 strákar á yngra ári og 21 strákur á
eldra árinu. þannig að ég (kisi) og egill vorum með í marki
á eldra árs æfingunni. það er skemmst frá því að segja
að egill olnbogabrotnaði!! eftir að hafa tekið misheppnaða
aukaspyrnu í sínum vítateig. en honum er að batna.
oddur réð ekkert við kallinn! og eymi fékk skróp.
það stefnir allt í massa tækl-spil æfingar í dag og á morgun
á tennisvellinum. þið munið að yngra árið mætir 17.00 í dag eins og
vanalega en eldra árs strákar kl.18.00.
sjáumst hressir.
p.s. kíkið í moggann í dag. við erum að tala um þróttara á baksíðu blaðsins.
nett nett.
1 Comments:
Hey þetta er oddur hérna!!!!
Réð ekki við þig(ingvi)hvað ég strauaði þig í köku,
od ekki segja að ég hafi ekki ráðið við þig
(´´,) Sjáumst Oddur
Post a Comment
<< Home