Sunnudagsspil!
Sælir.
Hélt nú að meistararnir myndu setja inn smá frétt
for once! en ekkert mál.
hvernig er helgin búin að vera? frekar nett hjá mér
fyrir utan tap hjá liverpool. Sá mátti ég ekki horfa á barcelona
í gær. ekki sáttur. eymi datt svo í þessa feikna sumarbústaðarferð.
og ætli egill hafi ekki bara verið í grand theft auto alla helgina!
annars bara frjáls mæting á æfingu í dag, sunnudag. kemur kannski of seint
en ég sendi líka meil í gær, laug. svo vona ég að þið hafið látið þetta ganga!
en á morgun, mán, verður planið svona:
- leikur við Leikni hjá yngra ári: æfingahópur AC Milan mætir kl.15.00 niður í þrótt
og æfingahópur Barcelona mætir kl.16.00 niður í þrótt.
- vídeó hjá eldra árinu. Við byrjum 18.15 (en ekki 19.00 eins og stóð á gamla miðanum).
við verðum að láta alla vita af þessu.
svo tókust myndirnar vel! nánast búið að mynda alla.
sýnishorn koma á morgun, og svo fara þær á þróttarasíðuna
seinna í vikunni.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home