Friday, November 19, 2004

Dodgeball!

Heyja.

það var alveg massa stuð í minnsta leikfimihúsi
reykjavíkur áðan. við prufuðum dodgeball í fyrsta skipti
og heppnaðist það ýkt vel. reglurnar voru bara nokkuð
skýrar og það var ekkert vesen. jú kannski smá þegar egill
var tæpur á línunni.

ingvi var kosinn efnilegasti spilarinn.
egill var oftast skotinn úr fyrst!

pétur og oddur unnu svo sprite á eldra árinu í skotbolta.
man ekki alveg hver vann á yngra ári. setjið það bara í
shout outið.

læt ykkur svo vita á morgun hvort það verði leikur. 12% líkur!

síja.

6 Comments:

At 2:04 PM, Anonymous Anonymous said...

Haffi vann á yngra ári ingvi muna þetta

kv.Davíð H.

 
At 7:02 PM, Anonymous Anonymous said...

Er eikkað verið að bulla í manni hérna eða??

Rétt upp hend sem fannst Egill vera bestur ??



Ein hendi komin á loft!!


kv. Egill

 
At 7:02 PM, Anonymous Anonymous said...

Önnur hendi komin á loft!

kv. Oddur

 
At 7:56 PM, Anonymous Anonymous said...

herru ingvi ertu nú ekki að ruglast. þetta með þig og egil á að vera öfugt. Tvær hendur upp hér!!!!

 
At 7:57 PM, Anonymous Anonymous said...

p.s. kv.Óli ó

 
At 11:38 PM, Anonymous Anonymous said...

já já oddur. þessi týpa. bara kjósa brósa. öss öss.

.is

 

Post a Comment

<< Home