Wednesday, October 26, 2005

Æfingar vikunnar!

Hey

Það eru engar breytingar í vikunni. En það styttist í fyrsta
æfingaleik - látum ykkur vita sem fyrst.

En svona lítur vikan út:

Mánudagurinn 24.okt:

Eldra árið kl.15.00-16.15 á Tennisvellinum.
Yngra árið kl.16.00-17.30 á Gervigrasinu.

Miðvikudagurinn 26.okt:

Eldra árið kl.16.30-18.00 á Gervigrasinu.
Yngra árið kl.18.00-19.15 á Tennisvellinum.

Föstudagurinn 28.okt:

Æfing hjá öllum kl.14.30 - 16.00 á Gervigrasinu.
(vogaskóli kemur um 15.00)

Sunnudagurinn 30.okt:

Spilæfing hjá öllum kl.11.30-13.00 á Gervigrasinu.

5 Comments:

At 6:27 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég komst ekki á æfingu dag af því að ég er veikur.
Davíð H.

 
At 8:32 PM, Anonymous Anonymous said...

ég komst ekki a æfingu því ég var ný komin úr fermingarfræðslu og þurfti að læra

 
At 4:11 PM, Anonymous Anonymous said...

Ég meiddist eikkvað þarnar í leikfimi í dag á hnénu og gat því ekki mætt á æfingu núna í dag (föstudag) út af því.......kem alveg örugglega á sunnud. bæ


Arnar Páll

 
At 7:36 PM, Anonymous Anonymous said...

ég komst ekki á æfingu það gerðist eitthvað við öxlinna í leikfim (föstudag reyni að koma á sunnudag

 
At 10:50 AM, Anonymous Anonymous said...

Ég kemst ekki á æfingu í dag því ég er hættur...

 

Post a Comment

<< Home