Thursday, December 02, 2004

Hey hey.

Sælir.

Það var massa stuð í línubolta á þriðjudaginn hjá yngra
árinu. Við geymdum þrekið aðeins! Eymi var samt bara í
því að brjóta rimlana hægri vinstri. Þarf að athuga það.

Svo náðum við að ræna gervigrasinu í gær þar sem að tennisvöllurinn
var alveg ferlegur. nánast ónothæfur. en mætinginn var samt slök.
skamma menn í dag!!

í dag, fimmtudag, eru svo æfingar í slyddunni:
- eldra árið frá 15.00 - 16.30
og
- yngra árið frá 16.30 - 18.00

Við munum svo lána eysteini smá part af vellinum, þar sem hann bað
svo fallega. sjáumst

0 Comments:

Post a Comment

<< Home