Sunday, March 29, 2009

Mán!

Gott kvöld strákar.

Góð vika að baki: 3 góðir sigrar á móti KR og snilldar æfingaferð hjá yngra árinu. Hendi skýrslu um ferðina fljótlega, sem og útdrætti frá leikjunum.

En það er bara næsta vika takk fyrir! 5 skóladagar eftir og svo skellur á páskafríið þar. Við verðum aðeins lengur í boltanum - eigum þrjá leiki v Fylki næsta laugardag. Byrjum að undirbúa okkur fyrir þá rimmu strax á morgun, mánudag:

- Mán - Æfing - Eldra ár (frjáls mæting hjá yngra árinu) - Gervigrasið - kl.16.30 - 18.00.

ATHUGIÐ breyttann tíma - æfum hálftíma fyrr en var auglýst. Verið massa duglegir að láta það berast.!

Fínt fyrir þá leikmenn á yngra ári að mæta sem hafa misst eitthvað úr að undanförnu, en annars er fimleikaæfing hjá yngra árinu á þriðjudaginn.

Annars bara ball :-)
Síja,
Ingvi og Gamli.

- - - - -

7 Comments:

At 1:00 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ, kemst ekki á æfingu í dag er veikur :(
Kveðja Anton Orri

 
At 1:40 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ, kemst ekki á æfingu í dag er veikur:(
Kveðja Gunnar Reynir

 
At 1:42 PM, Anonymous kristofer karl said...

kem kannski 15-20 min seint i dag vegna tannlæknis

 
At 2:07 PM, Anonymous Aron . said...

Kemst ekki á æfingu er veikur :( .
kv Aron Bjarnason.

 
At 5:05 PM, Anonymous Anonymous said...

sry hvað ég segi þetta seint en ég kemst ekki á æfingu er alltof kvefaður :(

kv. Pétur jóhann

 
At 5:16 PM, Anonymous Anonymous said...

ég skrifaði ekki þar sem stendur kristofer karl

kv.kristo

 
At 5:37 PM, Anonymous Jónas said...

Kom ekki á æfingu í dag því mér var ennþá soldið illt í hælnum

 

Post a Comment

<< Home