Vikan!
Heyja.
Fínar æfingar í gær - náðum að troða okkur á gervigrasið með eldri.
og snjórinn nánast farinn!
Á miðvikudaginn kemur ætlið þið að láta okkur vita uppáhalds númerið ykkar! Þannig að hugsið ykkur um og við skrifum niður töluna á miðvikudaginn. Frá 1 og upp í 70!
Á miðvikudaginn ætlum við líka að taka smá “armbeygjucheck” – ekkert til að stressa sig yfir. En gott að vera búnir að taka nokkrar í dag og morgun, svo menn verða klárir á mið. Bara passa stílinn; gera armbeygjurnar réttar!
Á föstudaginn æfir yngra árið sér á gervigrasinu –kl.14.30 - en eldra árið mætir upp í Langholtsskóla kl.16.10 – fyrst er útihlaup og svo action inn í sal (mæta með innanhússkó).
Það verða svo leikir um helgina – eldra árið keppir örugglega á laug og yngra árið á sun.
Sjáumst á mið.
Ingvi - Egill - Egill og jafnvel Kiddi
4 Comments:
Fyrstu tveir eru búnir með armbeygjuprófið! Kiddi náði tveimur á einni - og Eymi tók 11 kvikindi!! .is
Hæ ingvi
Bæ ingvi
er næsta æfing á föstudaginn
heyja. neip - það er fyrst æfing á mið kl.16.30 á gervi (hjá eldri) og svo á föstudaginn. láta sjá sig. ingvi
Post a Comment
<< Home