Helgin!
Sælir.
hvernig er stemmarinn? soldið langt síðan við skrifuðum síðast.
egill tekur það bara á sig.
alla veganna.
- þróttur 0 - afturelding 6 á föstudaginn: ekkert spes hjá okkur.
fengum á okkur þrjú mörk í hverjum hálfleik. og flest af ódýrari
gerðinni. sumt var mjög gott. fínt spil á köflum - vorum yfirleitt fljótari
en þeir í vörninni - fín barátta hjá nokkrum. EN eins og vanalega þá misstum
við boltann allt of oft og allt of klaufalega og það nýttu þeir sér bara. okkur vantaði að venju nokkra menn. ótrúlegt en satt þá var þetta samt skemmtilegur leikir. enginn hætti alveg þrátt fyrir slæma markatölu. man of the match: Pétur Hjörvar.
annars er kominn helgin. frí um helgina nema hjá þeim sem taka þátt í
æfingamóti í keflavík á laugardaginn.
sjáumst svo hressir á mánudaginn.

1 Comments:
Egill hér....
Nú kem ég með smá quote (??):
"egill tekur það bara á sig."
Hvað er yngsta þjálfaranum bara kennt um allt hérna !!!
- veit ekki með etta Ingvi!
En allaveganna sjáumst á mánudaginn!!
Post a Comment
<< Home